já ég var að kaupa mér battlefield 2 og ég innstala honum og allt í lagi með það svo þegar ég ætla að fara í hann þá fer hann í hann og strax aftur út úr honum. Ég er nýr í þessu ætla prufa að spila á netinu plz sleppið skítaköstum og hjálpið mér bara