Ég spila oftast með 2 öðrum og erum við allir með mismunandi tengingu. Ég er hjá Hive með 170+ ping, annar með 50+- hjá ogvodafone og sá þriðji hjá símanum með 70-150. Hive er að vinna í sínum málum og eru þeir búnir að finna vandann(veit ekki með hin). Vandinn er víst tengingin út frá Bretlandi og ætti þetta að fara að lagast á næstunni 7,9,13.

Hive er að fara að koma með íslenskan server. Þar sem pingið verður í algjöru lámarki!

2 spurningar.. eru eitthverjir Íslenskir almenningsserverar í gangi núna??
og hvenær kemur nýji patchinn??

=BoB=weekend23