…í vel heppnuðu blasti. Gaman að rifja svona upp gamla tíma og hressandi að spila með nöfnum sem maður hefur ekki séð síðan í árdaga BF (jæja… ok, alla vega ekki í drullulangan tíma). Serverinn var nánast fullur (reyndar “bara” 32 manna) frá því um hálfátta til ellefu/hálf-tólf. Er að fara að sofa núna og enn eru 20 manns að spila. Ég held það gerist ekki mikið betra.

Takk kærlega (aftur) fyrir góðar móttökur og skemmtilega kvöldstund. ;)