Er leikurinn fáanlegur einhvern staðar ennþá? Minn er horfinn, með öllu, báðum diskum og CD-Key. Langar núna allt í einu að fara að spila hann.