Ég er svoldið velta því fyrir mér af hverju það er ekki anti aircraft infantry ? Það eru sveitir búnar með stinger flaugum nú til dags og hefur það verið gert og notað síðan 1980. Allt frá því að stríðið í Afganhistan var. Held að það yrði góð ábót á leikinn þar sem það getur verið algjört vesen að skjóta niður þyrlur,jafnvel að skjóta niður þotur.

Fyrir utan það að þessi hugmynd um að nota Fly-by-wire eða Laser-Guided vopn eins og gert er í leiknum þá held ég að raunveruleikinn bjóði líka uppá betri spilun. Ekki bara bara raunveruleika. Sérstaklega útaf þeirri reynslu sem þessi vopn hafa
í raunveruleikanum. En eins og ég hef kynnst í sumum leikjum þá er raunveruleikinn ekki alltaf af verri toga.
Skrifaðu með andlitinu, fáviti.