ekki alveg að átta mig á hvað sé að, alltaf þegar ég reyni að komast í leikinn fæ ég svartan skjá og svo dettur maður út og aftur í desktopið.

ég er búin að reyna finna út hvað etta gæti verið og tel ég líklegast miðað við það sem ég les á netinu að skjákortið styður ekki bf2, eða þeir sem hafa lent í essu er það vanalega vandamálið.

en nú er ég með 7800gt. þannig kortið er ekki of gamalt en kanski of nýtt. er búin að leita af einhvers konar mods or sum til að laga etta en það er eins og enginn sé búin að lenda í essu með 7800 kort

gæti þetta verið eitthvað annað?
En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.”