Ég á ekki neina súper heimatölvu en ég á glænýja og flotta fartölvu. Hérna er hún:

Tölva: HP Compaq nx6125

Örri: AMD Turion™ 64 Mobile ML-34, MMX, 3DNow, ~1.8GHz

Innra Minni: 512MB DDR RAM (veit ekki manufactor)

Skjákort: Integrated ATI Mobility RADEON X300 128MB

Hljóðkort: Conexant AMC Audio

Skjár: 17", upplausn: 1400 x 1050, refresh rate: 200 Hz


Sko ég er búinn að prófa Battlefield 2 Demo og það var alveg fínt. Setti í upplausn 1024x768 í 200 hz og það var ekkert lagg í neinum tilfellum.

Haldið þið að ég geti þá spilað alvöru leikinn? Ætla sko að fá mér hann.