Og því er undirbúningur fyrir hið árlega ímyndaða jólalan mitt hafinn. Þetta er í þriðja árið sem lanið verður haldið og stefnan er að gera þessa reynslu eftirminnilegri en nokkru sinni fyrr! Fylgist með tilkynningum hér á huga í vetur, þetta er ekki eitthvað sem þið viljið missa af!