Ok, er búinn að renna í gegnum þetta dót hérna og skoða lausnir á þessu (Patching failed) vandamáli, ég er engu nær.
Ég installaði í dir. folder, og gekk mér þá betur í seinni hjálpini sem ég fékk.

En…
Opna command prompt (start>run>cmd)fara í möppuna sem þú varst að búa til, gera skipuninna patch.exe "c:\[mappan sem Bf2 er í]"
Hérna missi ég alveg þráðinn, getur einhver sagt mér svona nokkurnvegin 100% hvað ég á að skrifa, hef aldrei lent í neinu svona áður og hef því enga reynslu af svona vandræðum.
No remorse!