Ég var að enda við að spila á Clean Sweap, ég, Himmi, 91Viddi og Seven//Skyguy fórum á flugvöllinn að reyna að ná SU-34 í byrjun rounds. Ég náði flugmannssætinu og Himmi co-pilot. Þannig að Skyguy og viddi fóru báður fram fyrir relluna á lendingarbrautina og stóðu þar í hátt upp í heila mínútu. Ég nennti þessu ekki og lét hægt og rólega vaða, en út af þessu ömurlega damage system dóu þeir báðir og…já þið giskuðuð á það, þeir punishuðu mig báðir.

Þetta er sífellt að gerast, hvað er málið hjá fólki?
Ef það er svona þroskað ætti það að fara aftur og spila Stafakarlana!
Bleagh!….