Sælir ágætu BF2 spilarar.

Það hefur verið að koma upp núna nýlega að ákveðnir ónefndir aðilar hafa tekið það að sér að “exploita” ranking kerfið í BF2 og þar af leiðandi rofið End User License Agreement (EULA) sem þeir samþykktu með því að installa leiknum.

BTnet vill á engann hátt að slíkir aðilar hafi aðgang að þeirra leikjaþjónum, og því verður framfylgt stranglega.

EA hefur verið gert vart og við þessa hegðun og mun líklega taka að sér að eyða accountum sem gerst hafa sekir.

Takk fyrir

BTnet stjórnendu
Kveðja Kristján - ice.Alfa