Patching failed... Ég fékk þessi skilaboð þegar ég ætlaði að uppfæra leikin, en þetta er ætti vísast til að vera hægt að laga á eftirfarandi hátt.

Fara í patchinn, velja tungumál og ekki fara lengra.

fara í c:\documents and setting\NOTENDANAFN\local settings\temp

Finna möppu sem heitir [...fulllt af tölum og stöfum] lengst inní hana og finna patch fælanna, afrita þá í möppu þar sem þú getur keyrt þá (Guðanna bænum búa til sér möppu og deleta eftir á.)

Opna command prompt (start>run>cmd)fara í möppuna sem þú varst að búa til, gera skipuninna patch.exe "c:\[mappan sem Bf2 er í]"

Þá ætti þetta að vera komið.