Sælir, núna er ég í miklum vandræðum. Það byrjaði þannig að ég var í battlefield 2 í gær, allt í gúddí, fer úr honum og svo aftur um kvöldið, svo þegar ég ætla að joina server þá kemur svona joining eins og alltaf en eftir 3 sek fer ég bara aftur í menu'ið án nokkurra skilaboða um error né neitt slíkt. Þannig ég ákvað að uninstalla honum í control panel en get það ekki, kemur bara svona prepering to uninstall og eitthvað loadast og svo eins og það sé að fara að opnast nýr gluggi en gerist ekkkert. Þannig ég ákvað að henda bara öllu draslinu með shift-deleet (gerði það vegna þess að eftir að ég var búinn að reyna að fara á server ýtti ég á drifið til að fá það út og aftur inn og þá kemur prepering to install, eins og hún hafi aldrei áður séð þennan leik) ég geri það og svo þegar ég reyni að installa þá kemur “prepering to install” eitthvað og hún loadar eins og með uninstallið og ekkert gerist???