Jæja þá er maður loksins kominn með BF2 diskinn í hendurnar.
Ég þurfti að leita um allan heim að nýju “firmware” fyrir DVD skrifarann minn, ég gat installað leiknum en no/cd neitaði að diskurinn væri í drifinu þegar ég ætlaði að fara að spila. Mér finnst reyndar bull að vera að leita að diskinum í drifinu yfirleitt, meina maður skráir sig inn með email account eins og í Steam leikjum ?
Allavega, ætlaði að starta server á Vortex.is/89th þjóninum en finn ekkert download fyrir BF2 standalone server ?