Verið þið sælir, þessi korkur mun fjalla um svolítið sem kallast fyrir “spawncamp” í Battlefield 2. Þetta málefni hefur vafalaust komið upp áður og er hvorki ný frétt þó svo að þessi leikur sé tiltötulega nýr.

Eins og þið vitið þá er Battlefield leikirnir hannaðir með “teamplay” í huga. Þá meina ég að spilarar reyna að gera það sem er best fyrir liðsheildina. Enn, eins og þið vitið sjálfir þá gerist þetta varla á public sem er skiljanlegt.

Á hverju korti er “spawn” sem ekki er hægt að yfirtaka. Oftast nær eru þetta “spawn” sem býður upp á kræsilegustu farartækin svo sem flugvélar og þyrlur. Þegar menn “campa” þetta “spawn” þá verður allt vitlaust. Þá sérstaklega ef sami maður er drepinn aftur og aftur af sama manninum. Þegar þetta gerist þá vilja menn oftast benda á “spawn camperinn” sem “lame” en ekki sá sem hengur á “spawn” einungis i þeim tilgangi að ná sér í faratæki sem spilarinn oftast nær er ekki hæfur í að stjórna hvort er.

Þegar þetta gerist þá vill ég meina að sá sem er að hanga eftir farartækunum er ekki að hjálpa liðsheildina. En sá sem er að “spawn campa” gerir það með því að neita andstæðingunum um þessi “verðmætu” farartæki.

Svo í lokinn, það eru fleiri “spawn” púnktar í leiknum…notfærið ykkur þær. Ef þið spilið einungis til þess að “prufa/æfa” ykkur í að fljúga…gerir það þá í “singleplayer”. Notið “public” til þess að æfa “teamplay” með vinum ykkar. 2-3 félagar sem vinna saman getta rústað 16 manna lið þar sem allir hugsa einungis um sjálfan sig….allt flame er velkomið!!! LÁTIÐ VAÐA!!! :)