Ég vona að mórallinn í BF2 verði skárri heldur en hann hefur þróast í “gamla” BF42.

Dæmi:
Í “gamla” BF2 finnst mér óþægilega mikið um comment á borð við: “lol noob!” þegar maður gerir sig sekan um slappa framistöðu á public server eða einhver rótgróinn spilari tekur mann í bakaríið :-)

Langaði bara að koma þessu á framfæri, því að öll grafík og gameplay heimsins er ekki nóg til að fólk muni hafa ánægju á að spila BF2 á netinu þegar leikurinn kemur út í lok júní.
“True words are never spoken”