Jæja ég fann nokkrar nýjar upplýsingar um demoið. Í þeim er talað um að það verði eitt 16 player single-player map, eitt 16 player multiplayer map og eitt 32 player multiplayer map og verður mappið Gulf of Ohman eins og flestir gátu giskað á. Eins og flest allir sem hafa lesið korkinn Hans Fat Joe um að Bf2 sé kominn á Gold stig þá má þess geta að demoið er handan við hornið ekki bara af því að Gold útgáfan er komin heldur einnig að demo testing eru búin… Þess vegna má reikna með demoinu í fyrsta lagi á mánudaginn… Þannig að nú styttist í nýjar styrjaldir félagar….. anyways chekkið þetta bara: http://forums.totalbf2.com/showthread.php?t=4484
Alias: Der Führer