Reglur á Vortex/[89th] servernum:

1. Bannað að fara inná/campa flögg sem ekki er hægt að taka sem infantry/tanker eða á landfarartæki. (hér eftir kölluð homebase)

2. Bannað að stela tækjum úr homebase til að campa með þeim.
(ef flugmenn beila út yfir homebase óvina mega þeir einungis flýja á tækjum, ekki campa).

3. Bannað að notfæra sér exploits/galla í leiknum.

4. Bannað að teamkilla viljandi (Að sjálfsögðu).

5. Bannað að nota bíl eða annað farartæki til að komast fyrr að
flugvél/tank eða öðru tæki.

6. Sýnið öðrum virðingu og reynið að hafa gaman að leiknum.

7. Rconar, metið hvert tilvik af sanngirni og veitið aðvörun fyrir spark.

Vona að þið takið þessum reglum vel en þær eru í sífelldri endurskoðun, prufum þetta og ef tíminn leiðir í ljós að einhverju þarf að breyta verður það gert og tilkynnt um það hér.
Kærar þakkir með von um góða skemmtun.