Ég hef tekið eftir því að sumt fólk hérna á huga er gjörsamlega alltaf að væla um frestun útgáfudags bf.

Förum aðeins yfir staðreyndirnar:

1.lagi ef þeir eru að fresta leiknum þá eru þeir að reyna að gera hann betri í staðinn fyrir að gefa hann út eins fljótt og unnt er.

2.lagi er ekki betra að bíða í hálft ár og fá betri leik?

3.lagi þeir eru ekki að fresta leiknum til þess að þeim finnst gaman að fresta leiknum.


Ég var orðinn smá pirraður á þessu að sumt fólk virtist ekki skilja að með því að fresta BF 2 þá væru Dice að gera hann betri í staðinn fyrir að rusha áfram og gefa leikinn út með mörgum göllum.

Þeir sem eru ósammála vinsamlegast ekki hakka þetta allt of mikið í sig, þetta er jú mín skoðun.