Hvað er málið ég geri póst þar sem ég pósta vitlausum link, s.s. link þar sem fólk getur breytt usernum mínum á clanbase fyrir slysni ég læt deleta póstinum strax. Núna þegar ég kem heim af æfingu er búið: Að setja í first name: I´m Gay Í country: Irac og í tungumál: Hebrec Síðan búið að setja einhverja rugl síðu í website.

Hversu barnalegur þarf maður að vera til að gera sovna hluti??? Getur fólk ekki látið þetta í friði? Ég vil að sá sem gerði þetta gefi sig fram og biðjist fyrirgefningar á þessu!! Allavega sá sem gerði þetta yrði ekki ánægður ef þetta yrði gert við hann!!!!!