Spurninguna er hægt að misskilja, en reynið að hugsa um þetta eins eðlilega og ykkur er mögulegt. T.d. væri hægt að umorða spurninguna og segja “Er Fkn ‘réttmæt’ skammstöfun” og yrði hún líklega eðlilegri við það.
Ef þið skiljið ekki spurninguna, viljið ekki skilja hana eða eruð bara tregir og skiljið aldrei neitt, ekki þá svara þar sem það eru margir sem vilja vita alvöru niðurstöðu úr þessari könnun.
Lexington, Skuggasveinn o.fl., þeir vita það sem ég á við, ekki commenta þennann póst, og allra síst með spakmælum eða kennsluaðferðum MA.
Síðast en ekki síst, þessi korkur á ekki að verða vettvangur fyrir heimspekilegar umræður um hvort Fkn sé orð eða ekki, né vettvangur fyrir rifrildi, þar sem ég hef fengið meira en nóg af því í kringum þessa barnalegu umræðu sem fór fram á Claypigeons spjallborðinu, heldur er þetta bara “users guide” ;).