Ég var að spila á þýskum server áðan, og það var mjög skemmtilegt. Það var semsagt enginn passi og friendly fire á off og svona helmingi fleiri tickets en á simnet og 60 mínútna tímamörk. Það mætti alveg vera þannig á simnet. Það voru líka margir inná servernum, bæði þjóðverjar og útlendingar þannig að ef það væru til dæmis alltaf 10 - 20 íslendingar inná simnet á daginn þá væru samt svipað margir útlendingar og þegar það eru svona margir er leikurinn miklu skemmtilegri.
Að taka af FF gæti líka kanski minnkað Fýlupúka samræðurnar sem mindast við 1 tk.
Maður kanski bombar 5 óvini með b-17 og einn vinur deyr… maður segir sorry og hann er samt að spyrja í 20 min hvað maður sé að hugsa… (auðvitað ekki að tala um alla en tek þessa verstu sem dæmi :P)
einnig kanski skemmtilegra að hafa bara 1 round með fleirri tickets heldur en að hafa 2 sem endast mjög stutt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..