Bara að láta vita hérna að nýtt ókeypis mod fyrir battlefield Vietnam er komið sem inniheldur þrjú borð úr Battlefield 1942 nema hvað þau eru uppfærð með þrívíddarvélinni úr B.V.

Þessi borð eru Iwo jima, Wake Island og the invasion of the Phillipines.

Góðu fréttirnar eru þær að þetta mod er ókeypis og hægt að hlaða því niður af t.d. gamespot.com síðunni. Ég var bara að velta því fyrir mér hvort það væri ekki sniðugt að setja það hingað inn?

Nánari upplýsingar um þetta mod eru á eftirfarandi síðu:

http://www.gamespot.com/pc/action/battlefieldvietnam/preview_6105298.html

Annars var það ekki meira.

Rock on.

Greatness.