Sælir félagar

Þeir í BTnet eru um þessar mundir að bjóða upp á leikjaþjóna fyrir Battlefield 1942 og Battlefield Vietnam. Þeir báðu mig um að sjá um þessa servera og sjá til þess að þeir séu í gangi.

Til að byrja með verður BF42 serverinn notaður undir MOD og 3rd Party möpp. Eins og gefur auga leið er engin þörf á fleiri BF42 mod servernum og því var þessi ákvörðun tekin. Eins og er er á servernum möppinn sem unnu til verðlaun í samkeppni hjá EA games. Það var eftirspurn eftir einhverju nýjum möppum á símnet en það er ekki kannski svo góð hugmynd heldur frekar sér vél fyrir það.

Vélin er að gerðinni Medion P4 2.6gz með 512mb í minni svo hún ætti að höndla þetta vel. Ég vona að það verði vel tekið í þetta framtak BTnets manna svo vélin verði sem lengst uppi en ekki notuð í eitthvað annað.

ATH! ég er starfsmaður launum hjá BTnet, heldur einungis að reyna lengja líftímann og fjölbreytileikann í þessum frábæra leik.<br><br>IG4U | DEAD MAN WALKING
————————————-
<font color=“#0000FF”><b><a href="http://www.ig4u-gaming.com“>IG4U síðan</a></b></font>
————————————-
<font color=”#FF0000“>IG4U Spilar á vélum frá <b><a href=”http://www.fabrik.is">Fabrik</a></b></font>
————————————-
Kveðja Kristján - ice.Alfa