Lögin í leiknum eru góð en mér finnst leiðinlegt hvað þau heyrast langt frá. T.d. ef að þyrla flýgur í áttina að manni þá heyrir maður í laginu sem er verið að hlusta á löngu áður en maður heyrir í þyrlunni sjálfri. Líka það að ef það eru 2-3 skriðdrekar saman í hóp, allir að hlusta á sitthvort lagið þá kemur bara ruglingur s.s. 2-3 lög að spilast í einu. Mér finnst að það ætti bara að heyrast í lögunum inní farartæknu ekki að þau heyrist úr 100 metra fjarlægð.<br><br><i>Battlefield 1942</i> = TK | Zkari