Það vantar stundum inn hljóð hjá mér…held að tölvan mín sé ekki að höndla nema 3-4 hljóð í einu. Sem dæmi, í tank. Stundum heyrist ekki í vél, beltum, ískri í turni, sprengikúlu eða vélbyssum. Sum detta kannski inn brot úr sekúntu og hverfa svo aftur.
Annað dæmi: Assault/Medic. hyri kannski í 3-4 skotum af heilu clippi sem er fretað eitthvert.
Ég er með onboard hljóðkort, AOpen AX4SPE-N…þannig að vitiði hvað maður getur gert?<br><br>===
TFC: |CDC|Nosebleed-TPF-
BF1942: Nosebleed
NS og ET og MoH:AA og flestallt annað: Nosebleed