Ég neyddist til að formata um daginn og gleymdi að gá hvaða driver ég var að nota fyrir GeForce4mx440 skjákortið mitt. Ég er núna í mestu lagg vændræðum og vil því fá að vita hvaða driver þið eruð að nota, þ.e. ef þið erum með GF4mx440 kort.

Þið megið líka skilja eftir tengil :)<br><br><font color=“#FF3399”><b>Hrannar Már </b></font>

- <a href="http://www.hrannarm.tk“>Heimasíðan</a> - <a href=”mailto:hrannar@bjornthor.com“>E-mail</a> - <a href=”http://www.hrannarm.blogspot.com">Bloggið</a> -