ÉG var að fara í battlefield eins og vanalega þegar mér datt í hug að fara í Desert combat. en þegar inn var komið datt ég út um leið. ég reyndi aftur og þá kom í ljós að það var eitthver að nota sama CD key og ég. ég varð auðvitað brjálaður því eitthver er að notast við cd keyinn minn og þar af leiðandi minnkar notagildi hans sem ég borgaði fullt verð fyrir. það ætti að taka á þessu um allan heim því að það er engannveginn ásættanlegt að eitthver er stela frá okkur svona hlutum. þetta á að ganga undir þjófnað því að það er bara verið á ræna frá okkur.

KV Camelbert