Smá röfl,

Ég man að í “gamla daga” þegar míní-mótin voru upp á sitt besta ( c.a ár síðan ) þá var í gildi ágætis regla, þeir einu sem mega nota “say all” þaeas tala við bæði lið voru liðstjórar,
þetta er regla sem ég sakna afskaplega mikið því að núna t.d í WA scrimmum flæðir eithvað rugl yfir skjáinn og menn eru að gjamma þarna eins og þeir séu í keppni í upplýsingamiðlun.

Þetta pirrar mig vegna þess að þetta hægir á “upplýsingastreymi” milli liðstjóra og scrimm eru að dragast um kannski einhverjar 10-20 mínútur á meðan menn blaðra í kapp við hvorn annan og ekkert kemst áleiðis.
Önnur ástæða er sú að maður er að reyna að koma spurningu til einhver liðsfélaga og mikið röfl í ts þá er ekki séns að koma henni á framfæri á meðan að það flæðir svona mikið magn af texta inn á skjáinn.

Svo að ég spyr hvort að stjórnendur WA geti komið þeirri reglu á að eingöngu liðstjórar fái að nota “say all” nema rétt fyrir scrimm þegar menn segja GL & HF eða eithvað i þeim dúr.


hvernig líst ykkur á ?<br><br>______________________________________
Það er <b>EKKI</b> góð hugmynd að versla við tölvulistann.

[CP] Legi
______________________________________