EASY vs Death and Glory

Battleaxe

EASY mættu þessu danska liði í annari umferð okkar í clanbase, eftir stóran sigur seinast vorum við frekar vongóðir, fyrsta roundið fór 160 - 0 fyrir EASY, við snuningur var í seinna roundinu þegar þeir komu okkur að óvöru með nýrri taktík sem við höfðum aldrei lent í, og náðum við alltof seint að snúa okkur úr campinu þeirra.

El alamein

Eftir smá shock um að vinna battleaxe aðeins með 80 tikets og vitandi það að þetta clan spilar alltaf El alamein vorum við við öllu búnir, byrjunin var góð þar sem við náðum suður og norður fánunum sem AXIS og héldum þeim í 7 min, en þá varð viðsnúningur þar sem þeir náðu yfirhöndinni í loftinu og mistum við annað flaggið.

eftir það var þetta auðunnið fyrir þá, svipuð saga var í seinna roundinu.

hérna eru nokkur qute frá mótspilurunum.

(Assasinator)
At least the first round imagine how we felt when you were baseraping us as axis, and then pushed you back as allied, and gave the finishing strike in alamein..

frá þeirra forum
Vi spillede mod Islandske Easy.
Vi frygtede det værste,
efter at have tjekket deres kamp resultater,
De havde vundet over eXe NB EU og mange flere…
I første runde some allied i Battleaxe,
Mildest talt mega smæk i første runde som sluttede 170-0 til dem..
I næste runde gik det meget godt,
lidt dårlig start men vi endte med at vinde med ca. 80-0.
i El alamein vandt vi begge kampe og “jordede” dem. :)
Ps: Deres gennemsnit ping var 10 og vores var 170. GOD JUL Alle.
Vi snakkes ses

eftir þetta tap sem var frekar hollt fyrir EASY munum við koma enn sterkari inn í næsta roundi á sunnudaginn.

[EASY-MAJ]cmd Thor
War arrange