Ég var að kaupa mér nýja tölvu (að mestu leiti) og er búinn að setja allt upp í henni… windows, drivera, fínnstilla og allt sem ég er vanur að gera við “formotun”, seti síðan up blessað directX9b2 (eða það minnir mig) og nýja driverinn fyrir Nvidia
5200FX. semse 52.16 driverinn, siðan setti ég upp Battlefield og patchaði hann uppí 1.5. gallinn er sá að núna hrinur talvan… með öllu og restartast annað hvort þegar ég klára map eða byrja það og allt sem windowsið segir er “windows has detected an serius error” og eg fæ engar frekari uplísingar um hann. kannnast einhver við þetta eða getur gefið mér ráð??