Eftir að ég setti nýja patchinn þá kemur alltaf invalid cd key þegar ég er að fara í multyplayer, (reyndar hef ég ekki spilað í svoldin tíma svo að ég veit ekki hvort þetta sé út af patchinum) hefur eitthver annar lent í svipuðu?