Þegar ég rak augun í joystick hjálparbeiðnina hér á undan mundi ég eftir að ég á gamlann Sidewinder Pro gleðipinna uppá háalofti sem virkar enn. Ég hafði verið að prófa hann í BF og fleirum leykjum en komst að því að hann er eitthvað vanstilltur, í hvert sinn sem ég sleppi stýripinnanum og pinninn leitar sjálfkrafa í beina stöðu (ss ekki til hægri/vinstri né upp/niður), þá beigði samt rellan/hvað sem ég var að stýra alltaf aðeins til hægri. Þannig var þetta allsstaðar nema í þeim leikjum þar sem maður gat stillt deadzone á pinnanum svo hann tæki ekki eftir skekkjunni.

Þannig að: Vitiði hvort það sé hægt að stilla DeadZone fyrir stýripinna í BF eða hvernig það væri hægt að laga pinnann?

Bara muna þetta er ekki driver vandamál né neitt þannig, pinninn er bara hálfgallaður.<br><br>===
TFC: |CDC|Nosebleed-TPF-
BF1942: [JAMMA]Gen.Nosebleed
NS og ET og MoH:AA og flestallt annað: Nosebleed