Þrátt fyrir gott útlit á þessu síðast þurftum við að fresta þessu aftur, því það hættu nokkrir á síðustu stundu.


Nýja dagsetningin er laugardagskvöld, 30. ágúst (kl 23:00 eins og alltaf)

Þeir sem vilja vita hvað DACSAS er, kíkja í “atburðir” á áhugamálum leikjanna sem við spilum. En í stuttu máli er DACSAS þetta:

LAN í K-Laninu, við leigjum salinn frá klukkan 23:00 á laugardegi til klukkan 11:00 (menn fara þegar þeim sýnist, leigan endist í 12 tíma) með u.þ.b. 7 tíma prógrammi, 2klst Battlefield, 2klst Natural Selection, 2klst Enemy Territory, 1klst Unreal Tournament 2003 Capture the Flag.

Síðan tekur við frjáls tími, nema það verður að vera lan og annað en CS. Gjaldið fyrir 12 tíma leigu á tölvu, húsnæði, leðurstól og K-Lan starfsmanni á launum við að hjálpa okkur er 1000kr á mann.


Frekari upplýsingar í “atburðunum” addressa á slíkt skjal er hér:

http://www.hugi.is/hl/bigboxes.php?box_type=whatson&whatId=2136

(fjarlægja bil í addressu ef hugi býr það til)


Umsóknir sendist á reynirorn@hotmail.com …… muna að skoða mailið því ég þarf staðfestingu frá ykkur rétt fyrir helgina.


<br><br>NS: ARG/OBhave
BF: ARG
ET: OBhave
UT2k3: ARG
í CS hét ég OBhave
í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)