Nú hefur autobalance verið sett á, persónulega er ég ekki hrifinn af því, en viðurkenni að það er orðið nauðsynlegt stundum. Þar sem að menn bara flýja lið sem er að tapa eða fara allir í það lið sem virðist vera sterkara. Guði sé lof eru menn þá oftast klanmenn sem hlusta þegar ég bið stundum um að jafna liðin og þá oft í getu en ekki fjölda. Gott dæmi um þetta var Easy í gær í Aberdeen. Upphaflega voru þeir allir saman um 6 stk af um 10 (sjálfsögðu allir á TS væntanlega) og þar af leiðandi unnu frekar auðveldan sigur í round 1. Bað ég um að jafna liðin getulega og við það komu 2 easy menn(Macha og einhver annar) yfir þrátt fyrir að þeir hafi væntanlega verið að æfa teamwork. Ég held að mörg önnur lið mættu taka þetta til fyrirmyndar.

Mér finnst nú oftast klönin vera til fyrirmyndar í svona málum og geri mér fyllilega grein fyrir að menn nota símnet til að æfa saman, en stundum verða leikur haugaleiðinlegir þegar kannski 2 klön samtals 10 manns eru í öðru liðinu og 1 klan + rest er í hinu, sem endar oftast bara á 1 veg, og svo flýr restin í liðið sem er að vinna.

So what's my point with this, Autobalance gerir klönum mun erfiðara fyrir að æfa á símnet, menn eru að hoppa má milli liða fram og til baka og stundum taka menn feil vegna þess og teamkilla óvart. (ehh á ég að skjóta bláan eða rauðan núna) ??

Nú vill svo til að ég er með RCON á símnet og tel mig nú vera hæfan sem slíkan og tel ég að hafa slökkt á Autobalance og láta þá kaupa eins og mig kveikja þegar svona rugl er í gangi, ég hef prufað þetta og það lítið mál. What do you all think?<br><br>[CP] DEAD MAN WALKING

<a href="http://www.claypigeons.tk">http://www.claypigeons.tk</a>

- þó ég tapi fyrir ykkur í battlefield mala ég ykkur í bekkpressu :)
Kveðja Kristján - ice.Alfa