Það virðist sem svo að þeir sem hafa eftirlit með stillingunni á simnet/bf hafa sofnað á verðinum… Eftir að 1.4 patchið kom út hafa orðið breytingar á flest öllum þeim serverum sem ég hef a.m.k. spilað á erlendis sem veldur því að free cameru viewið er horfið.. Eftir að þú deyrð fer cameran beint upp í loftið í nokkrar secóntur og stillist svo sjálfkrafa yfir á næsta spilara.. Veldur því að sá sem var drepinn getur ekki svifið um svæðið og fylgst með óvininum þangað til að hann spawnar svo næst… Það er alveg ljóst að þessi free camera er ekkert annað en svindl og það þýðir ekki að segja svo að það geta allir notfært sér þetta þannig að allir eru jafnir.. Ég vona svo innilega að þessi free camera verður hætt sem fyrst svo að við getum spilað bf eins og á að spila hann… Svo mætti name tagið færast í meiri fjarlægð svo að menn geti ekki séð tagið í gegnum hús á nokkra metra færi.. Persónulega finnst mér það asnalegt að maður sjái óvininn á einhverju name tagi fleiri metra í burtu… Allt í lagi að maður sjái sýna eigin menn en ekki óvini.. Eftir minni bestu getu er víst ekki hægt að aðskila þetta tvennt en það er hægt að fær þetta lengra í burtu… Reynum að gera þennan leik eins nálægt raunveruleikanum og við getum.. Tökum free cameruna burt og færum name tagið lengra frá.. Það væri mjög góð breyting…