
Það verða fleirri mod..... :):)
Ég vildi bara taka þennann misskilning sem hefur blossað hérna upp… ég er aðeins að leiðrétta luther og vill ekkert koma með neina deilur.
Ókveðeð hefur verið að loka fyrir “client-side mods” sem eru til dæmis skin á flugvélar og “mini-móds”
En samt munu öll “full server-side mods” eins og Desert combat, BHD, EVD, CIS, og mörg önnur mód halda áfram.
Gleðilega Páska :):)
Snavyseal