Síðustu daga hef ég verið að berjast við lágt frame rate í BF og ákvað núna fyrir skemmstu að reinstalla leiknum, ég eyði því leiknum útaf og gref upp BF disc 1 (spila með RTR disknum), ég sting honum í drifið og slæ inn cdkey. Leikurinn byrjar að innstallast og ég beini athyggli minni að sjónvarpinu.
Alltíeinu hveður við mikil sprenging! Ég hrekk í kút og lít á tölvuna, útúr geisladrifinu stendur stórt brot af BF1942 Disc 1 og frá drifinu koma undarlegustu hljóð. Ég ríf því tölvuna úr sambandi og opna, aftengi drifið og dreg út.
Þannig að nú á ég engann BF disc 1 og ekkert geisladrif.
Hmmmm, hugsa ég með sjálfum mér, þetta þarf ekki að vera svo slæmt, ég hlýt að eiga nóturnar fyrir disknum og drifinu. Hefst því áköf leit í bókhaldsmöppum en engin er þar nótan.
Því verð ég að afsaka mig frá frekari spilun næstu daga, vona að ykkur gangi vel í Þursinum án mín félagar.<br><br><font color=“#C0C0C0”><b>Virðingarfylls
[I'm]Faikus Denubius</b></font>
<a href=“mailto:Faikus_Denubius@hotmail.com”>Faikus_Denubius@hotmail.com</a>
<a href="http://www.rafis.is/fnir“>Félag Nema í Rafiðnum</a>
<a href=”http://www.faikus.leti.is“>Heimasíðan mín</a>
<font color=”#808080">(Insert witty remark or a clever saying)
- I've got people skills damit, people skills! What the hell is wrong with you people!
- A one that isn't cold is scarcely a one at all
- These pants may not look like much, kid, but they’ve got it where it counts
- Before you criticize someone, you should walk a mile in their shoes. That way, when you criticize them, you're a mile away and you have their shoes.
- I am a nobody. Nobody is perfect. Therefore, I am perfect
- I am in shape. Round is a shape</font