Ótrúlegt er að skoða orðbragðið, sem margir nota á almennum serverum.
Hommi.
Skítur.
Titlingasuga.
Haltu kjafti.
Drep mömmu þína.
Ríddu systir þinni.
Og svo mætti lengi telja.
Persónulega nenni ég ekki að umgangast einstaklinga sem ekki geta opnað munnin öðruvísi en að sorpið flæði út.
Hugmynda heimur þessara einstaklinga er frekar fátækur.
Ég eftirlæt sorakjöftum þá servera sem þeir menga.
Þetta er mál sem Admin á viðkomandi serverum eiga “kannski” að taka á.
Mér er svosem sama, nóg er af serverum með Active Admin.

Eru einhverjir fleiri þarna úti sem vilja kjafthátt og persónulegar árásir, burt af Ísl. serverum?
Er þögn sama og samþykki?

“Nothing except a battle lost can be half so melancholy as a battle won.”