Ástæða er einfaldlega sú að þursmenn hafa lent í vandræðum með kerfið sitt og það er ekki boðlegt þeim ágætu liðum sem höfðu skáð sig til keppni að fá svona stuttan fyrirvara á leikjum.

Semsagt, fyrsta umferð í þurs.BF fer fram miðvikudaginn 26. febrúar og eins og áður þá verður spilað á Operation Market Garden. Þursarar hafa lofað mér því að upplýsingar um það hvaða lið koma til með að keppa verði birtar ekki síðar en á fimmtudaginn (20/02/03).

Ég bið ykkur öll en og aftur afsökunar á þessu og vona að það hljótist ekki mikil óþægindi af.

p.s. Samkvæmt 2x5 riðla kerfinu þá hefðu þetta orðið 10 umferðir + undanúrslit og úrslit en í þessu kerfi eru þetta 9 umferðir + undanúrslit og úrslit þannig að við verðum á áætlun þó að þetta frestist um eina viku.

Kveðja
[89th]GEN. Vo|r@th