En eru einhver vandamál hjá þurs mönnum og geta þeir ekki sett upp nýja 9 liða deild í staðin fyrir 2x5 liða riðlana sem áttu að vera þar til eitt klanið hætti (Desert Raiders) Staðan er þannig að þeir eru að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma þessu á hreint.

Þangað til verða öll klön að undirbúa sig fyrir það að spila á miðvikudaginn á Opperation Market Garden. þar sem aðeins eitt lið situr hjá í hverri umferð í staðin fyrir tvö í 2x5 fyrirkomulaginu þá er alveg ljóst að eitt ef ekki tvö af þeim liðum sem áttu að vera í fríi næsta miðvikudag koma til með að spila, og hugsanlegt er að eitt lið sem átti að spila og er búið að undibúa sig komi til með að sitja hjá.

Biðst ég en og aftur afsökunnar á þessum óþægindum, og vona að þið hafið skilning á þessu.

Kveðja
[89th]GEN. Vo|r@th