ég hef alltaf verið með eithvað vandamál með screenshotin hjá mér svo ég downlodaði einhverju *clipper* og það var allt í lagi nema mér fynst myndirnar alltof stórar og ég þarf alltaf að opna fælinn í hvert skipti sem ég ætla að fara að taka screenshots (þ.e.a.s. þegar ég slekk á tölvuni) svo ég er orðinn dáldið þreittur á því.

getur einhver vísað mér á eithvað annað forrit sem er ekki með alltof stórar myndir og þarf ekki að opna í hvert einasta skipti þegar ég ætla að fara að taka screenshot ? pleace =)

kv. anonymouz
og hana nú !…