Heyja!
Ég hef verið að pirrast yfir því að þurfa að hafa diskinn í blessuðu drifinu til að hægt sé að spila leikinn en það er til lausn án þess að grípa til NO_CD krakks!
Með nýjustu útgáfunni af CloneCD er Virtualdrif sem virkar þannig að forritið býr til “plat” CD-drif sem í er hægt að lóda CD Image fælum.
Ég bjó til Image af BF1942 disknum og lódaði því í Virtualdrifið og hef ekki þurft að vandræðast með diskinn síðan :)
Nú þarf ég ekki lengur að þvælast með diskinn í vinnuna þegar mig langar að spila þar ;)
Þetta er málið!
Bara langaði að deila þessu með ykkur - það eru til aðrar týpur af Virtualdrifum þarna úti CloneCD er ekki það eina.
<br><br>Kveðja,<a href="http://www.ingi.net“>Ingi</a>
————-
<i>BF1942</i>: <b>T-Tank</b>
—————–<b><i><font color=”#FF0000“>
Tékkaðu á<a href=”http://www.hugi.is/myndasogur"> myndasögu</a>áhugamálinu!</font></i></
www.facebook.com/teikningi