Mér finnst skemmitlegast að spila medic og anti-tank í BF. Ég geri mikið af því að halda mig þar sem flestir infantry eru og geri mitt besta til að lækna særða og sjálfsögðu gera mitt besta svo liðið mitt vinni.
Það sem er svo frábært við leikinn er að þegar leikmaður kallar á medic (F6-F5) þá kemur upp icon á mappið sem sýnir hvar særði leikmaðurinn er. Þetta vita flestir held ég en enginn notar þetta neitt af viti.
Allavega ef menn eru særðir þá kalla á medic og ef ég er að spila þá svara ég roger that (ef ég kemst) og kem til bjargar. Þar verður fljótt leiðinlegt að spila medic ef maður þarf alltaf að hlaupa á eftir gaurum. Samt oft fyndið þegar maður sér mjög særðan gaur og kallar á hann (skrifa í team-say) en sé svo að hann hlustar ekki og fer eitthvað og endar með að vera sprengdur í loft upp, bara kaldhæðni!

KA[SysteMshOcKER]YA to the rescue :)