Keppt var í 2 borðum (bocage-stalingrad), 2 round í hvoru =4 round.

Fyrst vil ég þakka fyrir leikinn, en….
Hér koma nokkur atriði sem við erum ekki sáttir við.
1.Fyrir það fyrsta báðuð þið um frest á skrimminu á síðustu stundu þar sem þið náðuð ekki ykkar mönnum, við vorum tilbúnir, en ok, færðum skrimmið yfir á annan dag.
2.Talað var um í upphafi að hafa 10 vs 10, að ykkar ósk, sem við samþykktum, ekkert annað hafði verið staðfest af ykkur. Í fyrsta roundi voruð þið 12 gegn 9 í byrjun og er það óásættanlegt að fara yfir fyrirfram ákveðinn fjölda leikmanna.
3.Þar sem fyrsta borð byrjaði án fasts spawn tíma, þá var ákveðið að bíða þar til allir væru komnir inn. Hér á að bíða á þeim stað sem menn spawna, það þýðir að menn eiga ekki að fara að fánum og bíða þar þar-til leikur hefst, iss hvað þetta var skammarlegt. Við sendum mann yfir í ykkar lið til að kanna hvort þetta var virkilega rétt sem það og reyndist.
4.Af hverju í andsk. (ekki ykkur að kenna þó) var ekki tag fyrir ofan menn nema í 2 metra fjarlægð, þetta er server-stilling að ég hygg, og það urðu allt of mikið um teamkill út af þessu.
Að öðru leyti vil ég þakka fyrir mig og erum við sáttir að þetta hafi endað 2-2 (veit ekki stig).
Ég vil ýtreka það að við erum ekki sárir ef við töpum, en það gerðum við í fyrsta skrimmi við 89th 1-1 en þeir unnu á stigum, en það skrimm voru menn afar sáttir við, og þá sérstaklega hvernig þeir höguðu sér, þ.e. fagmannlega.
Ef annað skrimm á einhverntímann að eiga sér stað milli I'm og The most þarf að hafa server undirbúning betri.

ATH, þessar athugasemdir eru frá liðinu í heild.<br><br>Kveðjur
[I'm]Eagle
Kveðjur