Fyrir stuttu var sendur inn korkur með “tweaks fyrir bf 1942”.
Þessi slóð fylgdi
http://www.tweaktown.com/document.php?dType=review&dId=420&dPage=1
Ég las mest allt sem þarna var og gerði ýmsar breytingar hjá mér, en meira um það síðar. Það sem ég vildi vita er ef einhver hefur hugmynd um það hvort það sé einhver ávinningur að upgreida í DirectX9???
p.s.
dæmi um bf tweaks sem ég gerði:
núna tekur 3 sekúndur frá því ég tvíklikka á bf icon þar til ég er komin er inn í menu (engin dice, eða kynningarmyndband). Ég þarf ekki að hafa diskinn í geisladrifinu, er með bloodpatch.
dæmi um win xp tweaks sem ég gerði:
setti upp service pakka 1 í xp(það munaði miklu) sem er í win xp tweaks guide, fækkaði óþarfa windows progrömmum sem keyra í bakgrunn ofl. ofl.
En endilega tjáið ykkur um DirectX9 þar sem ég er ekki viss hvort ég eigi að uppfæra:::
Kveðja
[I'm]Eagle
Kveðjur