ég held það hafi verið einhver umræða hér á þessum kork einusinni um það hvort ætti að hafa freecam/freefloat (hvað sem það er kallað) eða chasecam s.s ef þú ert dauður í leiknum þá annaðhvort getur maður speccað teammates eða “floatað” um allt mappið.

sumum finnst chasecam vera svindl vegna þess þegar maður er drepin af enemy þá sér maður hvar enemy-inn er located, ég held að rökin fyrir þessu voru þau að verja einhverja sniper-a.
personulega get ég alltaf fundið þennan enemy þegar það er freecam… nema það sé 1-5 sec í spawn.

mér finnst aftur á móti freecam vera glötuð setting sem á ekki heima í svona leik. t.d í scrims/matches væri hægt að láta einn teammate vera dedicated í því að “floata” um í enemy base og reporta til teammates stöðuna á enemies eins og hvar tanks eru. ég er ekki að segja að menn myndu nota þetta en þetta er samt hægt.

og svo er miklu skemmtilegra að specca teammates í chasecam þegar maður er dauður, það er eins og hluti af leiknum hafi verið removed með þessu freecam.

en hvað finnst ykkur? er ekki tími til að hafa aðeins meiri “pro” settings á servernum? eða eru þið ekki ready :)

ps. backfire er af hinu ílla, versta setting sem ég hef séð á server fyrr og síðar :) tími fyrir rcon og FF.