ég lenti í skrítnastu villu ever í tölvuleik áðan, ég mátti ekki velja home base sem spawn point… ég meina það sást á mappinu og var með rauða banninu sem táknar að það megi ekki cappa það en það var enginn hvítur punktur yfir því og það virkaði ekkert að klikka á hann… og það breytti engu þó ég skipti um lið. En aftur á móti gat ég spawnað í outposts sem okkar menn cöppuðu…??? frekar leiðinlegt í byrjun og þegar við töpuðum öllum outposts að bíða bara og stara á skjáinn meðan tölvann sagði: “Your spawn point has been lost, please select a —NEW ONE—” ARRG =)

vona að þetta gerist ekki næst þegar ég fer í hann =(