Ég hef tekið eftir því að það hefur ekkert verið gefnar (ekki svo að ég viti) leiðbeiningar um hvernig maður á að lenda flugvél, ég var slatti langan tíma að fatta það, en eftir mörg hundruð brotlendingar tókst mér það loksins! Ég ætla því að kenni ykkur (sem ekki kunna að lenda) hvernig á að lenda!
1.Finndu sléttan flöt til að lenda á (helst flugvöll)
2.Reyndu að vera í beinni stefnu á flötinn
3.Minnkaðu inngjöfin smátt og smátt þar til að véli hefur stöðvast
4.Lækkaðu flugið, nú ættu dekkin að vera komin niður (sjálfkrafa)
5.Haltu flugvélinni stöðugri
6.Settu í bakkgír (s) til að stöðva flugvélina fyrr.

Vonandi hefur þetta hjálpað þeim sem ekki kunna að lenda!<br><br>——————
CM: BSK17
BF1942: BSK17
UT&UT2003: Snooze