Hvað er málið með Fortress.is serverinn?

Sá sem hefur spilað á Fortress.is ætti að hafa tekið eftir því að botar eru notðir til að fylla upp serverinn (með 0 í Ping, fyrir þá sem ekki vita)! En svo virðist sem ekki allir hafi tekkið eftir því, heldur fara allir saman á móti botunum.

Dæmi:
Liðinn eru nokkuð jöfna af lifandi mönnum og var ég í Axis, okkur gengur nokkuð mjög vel og tökum þetta á eingum tíma. Ég ákveð að hjálpa Alleis aðins og joina þá, næst þegar ég lít á liðin hafa allir nema ég fært sig yfir í Axis og botarnir jafnað liðin!!!Þessu hef ég lennt nokkru sinnum í og mér finnst það ekkert sérstaklega gaman!

Svo ég spyr hver er tilgangurinn með að spila á netinu ef þú ert bara að spila á mótti tölvu??? Alveg eins hægt að spila Single Player.

P.S. Undir venjulegum kringumstæðum myndi ég joina annann server en ég hiksta (ekki lagga) einfaldlega bara á Simnet serverinum, auk þess er einginn ábyrð tekkin á stafssettniga villum
k.v.k, b-LAN Crew